Viðburðadagatal

14.janúar - 26.maí | Átthagastofa Snæfellsbæjar

Skák: fullorðnir

3.-31. maí

Skák: börn og unglingar

9.maí | Ráðhús Snæfellsbæjar

Bæjarstjórnarfundur

2.júní

Sjómannadagurinn

Sjómannadagur er haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ ár hvert.
6.júní | Ráðhús Snæfellsbæjar

Bæjarstjórnarfundur

17.júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ.
22.júní | Arnarstapi - Ólafsvík

Snæfellsjökulshlaupið

Snæfellsjökulshlaupið verður haldið 22. júní n.k og er þetta er í þrettánda skiptið sem hlaupið er haldið.
11.-14. júlí | Hellissandur og Rif

Sandara- og Rifsaragleði

Gleðin verður allsráðandi í Snæfellsbæ 11. - 14. júlí þegar Sandara- og Rifsaragleði verður haldin.
Getum við bætt efni þessarar síðu?