Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 10:24 af www.snb.is
13. október 2004 09:55 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)

Útivistartími barna

Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafćri eftir kl. 20:00 (átta á kvöldin) nema í fylgd međ fullorđnum.
 
Börn, 13 til 16 ára, skulu ađ sama skapi ekki vera á almannafćri eftirkl. 22:00 (tíu á kvöldin), enda séu ţau ekki á heimferđ frá viđurkenndri skóla-, íţrótta- eđa ćskulýđssamkomu.

Á tímabilinu 1.maí til 1. september lengist útivistartími barna um tvćr klukkustundir.  Aldursmörk ţessa ákvćđis miđast viđ fćđingarár en ekki fćđingardag.
 
Leitast er eftirţví ađ eigendur söluturna veiti börnum ekki afgreiđslu eftir löglegan útivistartíma barna.
 
Lögreglan vill ađ gefnu tilefni beina ţeim tilmćlum til foreldra ađ ţau fylgist vel međ börnum sínum.
 
Ennfremur bendir lögreglan foreldrum á, nú ţegar skyggja fer, ađ börn beri endurskinsmerki og hafi ljósin á hjólunum í lagi.

Lögreglan á Snćfellsnesi


Til baka

Senda á Facebook


ÁLIT LESENDA

tvo ţumla upp (24. febrúar 2003, kl. 08:36)

mér líst vel á ţađ mér líst vel á útivistatíma barna á snćfellsnesi.ekki viljum viđ ađ ţau lendi í rugli og verđi nauđgađ

markús

 


SKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


aftur í yfirlit