Prentađ miđvikudaginn 20. febrúar kl. 17:06 af www.snb.is

Viltu gerast áskrifandi?

3. mars 2014 15:30 (13 lesendur hafa sagt álit sitt)

Facebooksíđa Snćfellsbćjar

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví hversu illa hefur gengiđ ađ halda viđ heimasíđu Snćfellsbćjar.  Umsjónarkerfiđ hefur veriđ ađ stríđa okkur undanfariđ og illa hefur gengiđ ađ koma inn myndum og efni.

 

Á međan er hćgt ađ nálgast fréttir og fundargerđir á facebooksíđu Snćfellsbćjar hér:   https://www.facebook.com/snb.is

Viđ tökum fram ađ ţađ ţarf ekki ađ vera međ facebook ađgang til ađ geta nálgast ţćr upplýsingar sem eru á ţar.

meira...
 

 
9. janúar 2014 10:59 (13 lesendur hafa sagt álit sitt)

Smáskipanám á Snćfellsnesi

Smáskipanám kemur í stađ ţess sem áđur var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf) og miđast atvinnuskírteinin nú viđ lengd skipa í stađ brúttórúmlestatölu áđur. Réttindin miđast skv. ţví viđ skip 12 metrar og styttri ađ skráningarlengd, m.v. ađ hafa lokiđ 12 mánađa siglingatíma skv. reglugerđ nr. 393/2008. Námiđ er samstarfsverkefni Símenntunarmiđstöđvarinnar á Vesturlandi og  Frćđslumiđstöđvar Vestfjarđa og kennt međ faglegri ábyrgđ Skipstjórnarskóla Tćkniskólans. Hverjum námsţćtti lýkur međ skriflegu prófi.
Námsmat: Nemendur ţurfa ađ lágmarki 5 í einkunn í stöđugleika og siglingafrćđi og ađ lágmarki 6 í siglingareglum til ţess ađ ljúka náminu.
 

meira...
 

 
8. janúar 2014 15:03 (9 lesendur hafa sagt álit sitt)

Seiđkonur sćkja sköpunarkraftinn í töfra

Krambúđin er krúttleg töfrabúđ í litlu timburhúsi, sem stendur rétt viđ Hótel Búđir á Snćfellsnesi. Innandyra ráđa ríkjum seiđkonurnar, vinkonurnar og viđskiptafélagarnir  Sigríđur Gísladóttir og Agnes Lind Heiđarsdóttir, sem eru sannfćrđar um ađ tilviljunin ein hafi ekki leitt ţćr saman enda hafi hugđarefni ţeirra og áhugamál smolliđ saman um leiđ og ţćr hittust fyrir um fjórum árum síđan undir hinum seiđmagnađa Snćfellsjökli. 

Alla greinina má lesa á heimasíđu Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands.

meira...
 

 
8. janúar 2014 15:01 (14 lesendur hafa sagt álit sitt)

Snćfellsnes frá sjónarhorni ungs fólks

Nemendur frá Fjölbrautaskóla Snćfellinga og University of Washington í Seattle, unnu saman ađ ţví undir leiđsögn Margaret E. Willson prófessors, ađ finna ný tćkifćri fyrir ungt fólk á Snćfellsnesi í tengslum viđ svćđisgarđ Snćfellsness. Ţau Johanna Van Schalkwyk og Loftur Árni Björgvinsson kennarar viđ FSN höfđu umsjón međ verkefninu, ásamt dr. Willson sem stóđ fyrir heimsókn nemendanna.

Nemarnir fóru vítt og breitt um Snćfellsnes og rćddu m.a. viđ heimamenn. 

Hér má sjá fersk og skemmtileg sjónarhorn ţessa unga fólks í fimm stuttum myndböndum, frá hressilegri kynningu sem haldin var á Lýsuhóli 18. október 2013.

http://alta.is/frettir/fundir-og-radhstefnur/354-snaefellsnes-fra-sjonarhorni-ungs-folks

meira...
 

 
25. nóvember 2013 09:25 (10 lesendur hafa sagt álit sitt)

Gjöf til Jađars

Í haust fćrđi Anna S. Jónasdóttir (Lilla) Jađri strauvél ađ gjöf. Strauvélina notađi Lilla mikiđ á sínum búskaparárum og mun hún eflaust nýtast mjög vel á ţví stóra heimili sem Jađar er.
Á myndinni kennir Lilla Ester á vélina.
 

 

 

 

 

 

 

meira...
 

 
13. nóvember 2013 14:17 (11 lesendur hafa sagt álit sitt)

Frá lögreglunni á Snćfellsnesi:

Lögreglan á Snćfellsnesi er međ mál til rannsóknar vegna bruna í heimahúsi. Bruninn varđ um klukkan 06:00 ađfaranótt sunnudagsins 10.11.2013 í húsi sem stađsett er viđ Ólafsbraut 62 í Ólafsvík. Lögreglan óskar eftir ţví ađ ţeir sem hafi upplýsingar sem gćti komiđ ađ notum viđ rannsóknina hafi samband í síma 430 4146. 

meira...
 

 
6. nóvember 2013 09:43 (2051 lesandi hefur sagt álit sitt)

Menningarstyrkir 2014

Menningarráđ Vesturlands auglýsir menningarstyrki og stofn- og rekstrarstyrki  ársins 2014.  Umsóknarfrestur rennur út 1. desember 2013.
 
Menningarstyrkir. Tilgangur menningarstyrkjanna er ađ efla menningarstarfsemi á Vesturlandi. Umsćkjendur geta veriđ einstaklingar, félagasamtök, fyrirtćki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi.
Stofn- og rekstrarstyrkir. Tilgangur styrkjanna er ađ efla starfsemi á sviđi lista, safna og menningararfs. Stuđla ađ nýsköpun og styđja viđ starfsemi sem fjölgar atvinnutćkifćrum á Vesturlandi. Umsćkjendur geta veriđ félög, fyrirtćki stofnanir og sveitarfélög á svćđinu. Umsćkjendur verđa ađ geta sýnt fram á fleiri fjárhagslega bakhjarla. Styrkir ráđsins geta aldrei numiđ hćrri fjárhćđ en helmings alls kostnađar.

 

Viđvera menningarfulltrúa verđur í Átthagastofunni, fimmtudaginn 14. nóvember kl. 12-14

 
Sjá nánar á heimasíđu Menningarráđs Vesturlands.

meira...
 

 
18. október 2013 14:59 (16 lesendur hafa sagt álit sitt)

Draumasveitarfélag Vísbendingar

Nýjasta tölublađ Vísbendingar kom út fyrr í vikunni og ţar er m.a. fjallađ um fjárhag sveitarfélaga ásamt ţví ađ birta árlega fjárhagslega einkunn stćrstu sveitarfélaga landsins međ ţađ ađ markmiđi ađ finna draumasveitarfélagiđ. Garđabćr er sem fyrr hćst á listanum, en Snćfellsbćr heldur sína ţriđja sćti annađ áriđ í röđ međ 7,0 í einkunn - og hćkkar um 0,2 í einkunn frá árinu 2012. Ţegar sveitarfélögunum eru gefnar einkunnir á ţennan hátt er veriđ ađ meta fjárhagslegan styrk sveitarfélaga og eru margir ţćttir skođađir. Međal annars eru skođađar heildarskuldir og skuldir pr. íbúa, skuldahlutfall (skuldir sem hlutfall af tekjum) sem er 81% hjá Snćfellsbć og telst ţađ nokkuđ gott. 

meira...
 

 
17. október 2013 14:17 (2 lesendur hafa sagt álit sitt)

Glófaxi VE á skötuselsveiđum frá Ólafsvík

17. október 2013 14:15 (3 lesendur hafa sagt álit sitt)

Norrćna skólahlaupiđ

3. október 2013 10:19 (5 lesendur hafa sagt álit sitt)

Steinsuga á línu

30. september 2013 09:42 (3 lesendur hafa sagt álit sitt)

Sólsetur í Stađarsveit

30. september 2013 09:36 (3 lesendur hafa sagt álit sitt)

Ţriđji bekkur í Vélsmiđju Árna Jóns

26. september 2013 08:36 (3 lesendur hafa sagt álit sitt)

Réttađ í Snćfellsbć á laugardaginn

26. september 2013 08:34 (5 lesendur hafa sagt álit sitt)

Uppskeruhátíđ Snćfellsnessamstarfsins

26. september 2013 08:32 (5 lesendur hafa sagt álit sitt)

5. SDB í vettvangsferđ

20. september 2013 09:46 (5 lesendur hafa sagt álit sitt)

Útikennsla

19. september 2013 09:59 (5 lesendur hafa sagt álit sitt)

Víkingur vann stórt í gćr

16. september 2013 08:37 (5 lesendur hafa sagt álit sitt)

Grindhvalakjöt og neysla ţess

16. september 2013 08:30 (7 lesendur hafa sagt álit sitt)

Kristinn SH til Ólafsvíkur

10. september 2013 10:43 (4 lesendur hafa sagt álit sitt)

Grindhvalir í norđanverđum Snćfellsbć

5. september 2013 15:15 (7 lesendur hafa sagt álit sitt)

Makríll

30. ágúst 2013 09:26 (4 lesendur hafa sagt álit sitt)

Leikskólamál í Snćfellsbć

30. ágúst 2013 09:25 (5 lesendur hafa sagt álit sitt)

Krókabátar fá ađ veiđa makríl til 20. september


eldri fréttir