Prenta­ mi­vikudaginn 26. febr˙ar kl. 04:13 af www.snb.is
Viltu ver­a ßskrifandi?
Leit Ý fundarger­um:
═tarlegri leit
Hafnarstjˇrn, fundur nr. 83
Dags. 26. J˙lÝ 2006

83. fundur hafnarstjˇrnar SnŠfellsbŠjar haldinn mi­vikudaginn 26.07. 2006, kl. 16.00 ß skrifstofu hafnarstjˇra Nor­urtanga 5, ËlafsvÝk.

 

MŠttir:  Anton Ragnarsson,

              Ragnar Konrß­sson,

              Arnar L. Jˇhannsson,

              FrÝ­a Sveinsdˇttir,

              Alexander Kristinsson,

              Bj÷rn Arnaldsson hafnarstjˇri.

 

Hafnarstjˇri setti fundinn og bau­ fundarmenn velkomna.

 

 1. Kosning formanns. Tillaga kom fram um Anton Ragnarsson. Tillagan sam■ykkt samhljˇ­a. Anton tˇk n˙ vi­ stjˇrn fundarins.

 

 1. Kosning varaformanns. Tillaga kom fram um Ragnar Konrß­sson. Tillagan sam■ykkt samhljˇ­a.

 

 1. BrÚf frß bŠjarritara dags. 17.05. 2006, var­andi sam■ykkt bŠjarstjˇrnar ß fundarger­ 82. fundar hafnarstjˇrnar. Lagt fram til kynningar.

 

 1. BrÚf frß Siglingastofnun ═slands dags. 03.01. 2006, var­andi styrk til lendingarbˇta ß Hellnum og B˙­um ß ßrinu 2006, samtals kr. 462.000.- Lagt fram til kynningar.

 

 1. BrÚf frß Hafnasambandi sveitarfÚlaga dags. 18.05. 2006, var­andi ska­abˇtaskyldu hafna. Me­fylgjandi er ßlit/minnisbla­ l÷gfrŠ­isvi­s Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga dags. 10.05. 2006, var­andi ska­abˇtaskyldu vegna tjˇns, ef ÷ryggisb˙na­ur uppfyllir ekki skilyr­i VI. kafla regluger­ar nr. 328/2004.   Lagt fram til kynningar.

 

 1. BrÚf frß Hafnasambandi sveitarfÚlaga dags. 30.06. 2006, var­andi tilmŠli um a­ skip Ý h÷fnum landsins noti rafmagn ˙r landi. Me­fylgjandi er brÚf Umhverfisstofnunar dags. 20.06. 2006 og brÚf hafnarstjˇrans Ý Hafnarfir­i dags. 29.06. 2006. Lagt fram til kynningar.

 

 1. BrÚf frß umhverfis og bygginganefnd SnŠfellsbŠjar dags. 30.06. 2006, var­andi umsˇkn frß OlÝufÚlaginu h.f. um leyfi til a­ setja upp flotbryggju fyrir olÝuafgrei­slu vi­ endann ß Nor­urtangabryggju Ý ËlafsvÝkurh÷fn. Hafnarstjˇri kynnti till÷gu um eftirtalin skilyr­i fyrir ■essari framkvŠmd.

 

 • Steyptir st÷plar ver­i felldir inn grjˇtflßann sem fyrir er.
 • GangstÚtt ver­i steypt frß ■ekju vi­ Nor­urtanga a­ landgangi flotbryggjunnar.
 • OlÝutankur ver­i grafinn Ý j÷r­.
 • Stjˇrnb˙na­ur Ý lŠstum skßp ver­i sta­settur ß flotbryggjunni, ef hŠgt er.

 

 

 • Íll r÷­un ß grjˇti ver­i unnin af Stafnafelli ehf. og Bjarna Vigf˙ssyni.
 • Samrß­ ver­i haft vi­ hafnarstjˇra um framkvŠmdina.

 

            Tillagan sam■ykkt samhljˇ­a.

 

 1. Deiliskipulag hafnarsvŠ­is Rifshafnar. Hafnarstjˇri kynnti till÷gu a­ deiliskipulaginu. Lagt fram til kynningar.

 

Fleira ekki gert og fundi sliti­ kl. 18.00

 

Anton Ragnarsson forma­ur.

Ragnar Konrß­sson.

Arnar L. Jˇhannsson.

Alexander Kristinsson.

FrÝ­a Sveinsdˇttir.

Bj÷rn Arnaldsson hafnarstjˇri.


Til baka
Atvinnumßlanefnd (32)   Brunamßlanefnd (6)   BŠjarrß­ (139)   BŠjarstjˇrn (203)   FÚlagsmßlanefnd SnŠfellinga (12)   Hafnarstjˇrn (40)   H˙snŠ­isnefnd (19)   H˙snŠ­isnefnd eldri borgara (3)   ═■rˇtta- og Šskulř­snefnd (50)   Landb˙na­arnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Mßlefni fatla­ra Ý SnŠfellsbŠ (2)   Pakkh˙ssnefnd (50)   Rekstrarnefnd FÚlagsheimilisins ß Klifi (26)   Rekstrarnefnd FÚlagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd FÚlagsheimilisins SnŠfells (3)   Rekstrarstjˇrn FÚlagsheimilisins ß Lřsuhˇli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skˇlanefnd SnŠfellsbŠjar (132)   Skˇlanefnd Tˇnlistarskˇlanna Ý SnŠfellsbŠ (6)   Stjˇrn Ja­ars (36)   Umhverfis- og nßtt˙ruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennarß­ (7)   Ůjˇnustuhˇpur aldra­ra (13)