Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 10:45 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skipulags- og byggingarnefnd, fundur nr. 140
Dags. 3. Nóvember 2004

Áriđ 2004, miđvikudaginn 3. nóvember kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snćfellsbćjar 140. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Ţessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Ómar Lúđvíksson, Sćvar Ţórjónsson. Bjarni Vigfússon, Jón Ţór Lúđvíksson og Ólafur Guđmundsson

 

 

Lóđarúthlutun

1.

Túnbrekka, Tvćr lóđir 

(88.5302.00)

Mál nr. BN040152

 

 

Sturla Sighvatsson arkitekt óskar eftir ađ fá úthlutađ tveim lóđum í Ólafsvík fyrir einbýlishús sem eru eins og teikningar sem fylgja međ og hann hefur hannađ.

Nefndin tekur jákvćtt í erindiđ og felur byggingafulltrúa ađ rćđa viđ umsćkjanda.

 

Skipulagsmál

2.

Brekkan Ólafsvík, Skipulag og skilmálar ný tillaga 

 

Mál nr. BN040146

 

 

Nýtt skipulag og  skilmálar fyrir Brekkuna í Ólafsvík sem kynnt var á síđasta fundi.

Samţykkt

 

3.

Jađar, Lćkjarbakki og Móar, skipulagsskilmálar breyting stćkkun húsa 

 

Mál nr. BN040137

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Skipulags og byggingarnefnd samţykkti ađ breyta skilmálum gamla sumarhúsasvćđisins á  Arnarstapa, Jađri, Lćkjarbakka og Móum, í samrćmi viđ nýja svćđiđ, stćkkun húsa.  Öllum eigendum húsa á svćđunum var sent bréf međ breytingunni og höfđu ţeir 4 vikur til ađ gera athugasemdir  viđ hana. Engar athugasemdir  bárust.

Máli lokiđ

 

Byggingarl.umsókn

4.

Jađar 17, Sólstofa 

(43.2701.70)

Mál nr. BN040154

 

140841-3239 Guđlaug Íris Tryggvadóttir, Munađarhóli 23, 360 Hellissandur

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja 10,6 m2 sólstofu viđ sumarhúsiđ viđ Jađar 17 Arnarstapa.Teikn. frá Archi ehf.

Samţykkt

 

5.

Máfahlíđ 132783, Sótt um leyfi fyrir  fjarskiptahús 

(00.0450.00)

Mál nr. BN040131

 

 

Magnús Soffaníasson sćkir um leyfi til ađ byggja fjarskiptahús fyrir tsc í Mávahlíđarlandi, og setja viđ ţađ 3 hringlaga örbylgju-loftnet.

Samţykkt en litur verđi ţannig ađ hann falli ađ umhverfi.

 

6.

Móar 7, sólstofa 

(62.4700.70)

Mál nr. BN040128

 

601097-2069 Rafn ehf, Sóltúni 11, 105 Reykjavík

 

Edda Hilmarsdóttir sótti um leyfi til ađ byggja sólstofu viđ sumarhúsiđ viđ Móa 7 Arnarstapa á fundi nefndarinnar ţann 4/8/04. sem ekki var samţykkt vegna stćrđarmarka. Nú er búiđ ađ breyta stćrđarmörkum svo erindiđ er lagt fyrir aftur.

Samţykkt en skilyrt ađ viđurkenndar byggingarnefndar teikningar verđi lagđar fram.

 

7.

Norđurtangi 1, Vindfang viđ verslun 

(65.4300.10)

Mál nr. BN040151

 

660402-3810 Hauđur ehf., Brautarholti 17, 355 Ólafsvík

 

Ágúst I. Sigurđsson sćkir um fyrir hönd verslunarinnar Kassans ehf Norđurtanga 1 í Ólafsvík , leyfi til ađ koma fyrir 15 m2. vindfangi fyrir framan dyr verslunarinnar.

Samţykkt.

 

8.

Ólafsbraut 55, byggt yfir inngang 

(67.4305.50)

Mál nr. BN040157

 

 

Gylfi Scheving sćkir um leyfi til ađ byggja yfir inngang viđ Ólafsbraut 55 Ólafsvík.

Frestađ ţar til samţykki međeigenda liggur fyrir.

 

9.

Sandholt 1, íbúđarhús breytingar 

(71.5300.10)

Mál nr. BN040149

 

170843-2589 Ţórarinn Guđnason, Álmholti 10, 270 Mosfellsbćr

 

Óskađ er eftir leyfi til  breytinga á  húsinu Sandholti 1,,Hruna" í Ólafsvík , klćđningu ađ utan,breytingum á gluggum og bíslags viđ útidyr.

Samţykkt

 

10.

Sölvaslóđ 2, Stćkkun 

(86.5000.20)

Mál nr. BN040153

 

471094-2509 Tannlćknastofan Apex ehf, Núpalind 1, 201

 

Sótt er um leyfi til ađ stćkka sumarhúsiđ viđ Sölvaslóđ 2 Arnarstapa um 2 metra,12,60 m2.

Samţykkt

 

Önnur mál

11.

Ennisbraut 38, Kynning 

(21.3303.80)

Mál nr. BN040150

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Kynnt svar bćjarstjórnar vegna fyrirspurnar um Ennisbraut 38 Ólafsvík

 

 

 

 

 

 

12.

Lýsuhóll 136227, endurnýjun veitinga og gistingaleyfis 

(00.0540.00)

Mál nr. BN040147

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir Lýsuhóli Stađarsveit óskar eftir endurnýjun leyfis til sölu veitinga og gistinga á Lýsuhóli

Samţykkt

 

13.

Ólafsbraut 27, Veitingaleyfi 

(67.4302.70)

Mál nr. BN040155

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Ólína Bj. Kristinsdóttir kt. 030263-4059 óskar eftir endurnýjun á veitingaleyfi ađ Ólafsbraut 27 Ólafsvík

Samţykkt

 

14.

Snćfellsás 136539 Röst, Vínveitingar Röst 

(80.1523.00)

Mál nr. BN040148

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Lilja Ólafardóttir sćkir um endurnýjun á vínveitingaleyfi í Félagsheimilinu Röst.

Samţykkt

 

Niđurrif

15.

Ennisbraut 40, niđurrif 

(99.9856.00)

Mál nr. BN040142

 

 

Leifur Halldórsson sótti um leyfi ţann 29/10/04 til ađ rífa og hreinsa ţađ sem eftir stendur af húsinu viđ Ennisbraut 40, Klumbu,eftir bruna ţann 18.09.2004. matshlutar 01,02,03,04

Málinu var frestađ og beđiđ eftir svari frá Skipulagsstofnun sem nú liggur fyrir.

Ţar sem fyrir liggur í svari frá Skipulagsstofnun ađ ekki sé heimilt ađ endurbyggja húsiđ á núverandi stađ er niđurrif hússins leyft.

 

16.

Háarif 6, Niđurrif 

(32.9500.60)

Mál nr. BN040158

 

590269-1749 Skeljungur hf, Suđurlandsbraut 4, 108 Reykjavík

 

Guđmundur G. Ţórarinsson sćkir um fyrir hönd Skeljungs hf.  um leyfi til ađ olíugeymir og geymsla viđ Háarif 6 Rifi verđi felld út af fasteignaskrá. Ekki er heimild ađ fella mannvirki út af fasteignaskrá fyrr en ţau hafa veriđ rifin.

Byggingarnefnd heimilar ađ húsiđ verđi rifiđ og geymirinn fjarlćgđur. Ađ ţví loknu verđa mannvirkin felld út af fasteignaskrá.

 

              

                                        Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 13:15

 

            Sigurjón Bjarnason,        Ómar Lúđvíksson,

Sćvar Ţórjónsson.         Bjarni Vigfússon,

Jón Ţór Lúđvíksson

og Ólafur Guđmundsson.

 

 

 


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)