Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 09:51 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skipulags- og byggingarnefnd, fundur nr. 138
Dags. 1. September 2004

Skipulags- og byggingarnefnd

 

Áriđ 2004, miđvikudaginn 1. september kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snćfellsbćjar 138. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Ţessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnarson formađur, Illugi Jónasson, Sćvar Ţórjónsson, Stefán Jóhann Sigurđsson Ennfremur Svanur Tómasson slökkviliđsstjóri, Smári Björnsson Tćknideild sem ritađi fundargerđ og Ólafur K. Guđmundsson byggingarfulltrúi.

 

Ţetta gerđist:

 

 

Lóđarúthlutun

1.

Ólafsbraut 57, Lóđ fyrir bensínafgreiđslu 

 

Mál nr. BN040132

 

 

Stefán Kjćrnested óskar eftir, fyrir hönd Atlandsolíu, ađ fá úthlutađ lóđ undir bensínafgreiđslu viđ Ólafsbraut 57 Ólafsvík.

 Einnig óska ţeir eftir ađstöđu fyrir olíutank og dćlu sem ćtluđ er til afgreiđslu fyrir smábáta, viđ trébryggjuna ađ vestanverđu í Ólafsvík.

Skipulags og byggingarnefnd tekur jákvćtt í erindiđ og vísar ţví í grenndarkynningu viđ Ólafsbraut 55- 46- 48-50-52 og óskar frekari teikninga.

Einnig vísar nefndin erindinu um tanka viđ höfnina á Hafnarnefnd Snćfellsbćjar til umsagnar.

 

Skipulagsmál

2.

Jađar, Lćkjarbakki og Móar, skipulagsskilmálar breyting stćkkun húsa 

 

Mál nr. BN040137

 

 

Bćjarráđ óskar eftir ţví viđ Skipulagsnefnd ađ hámarkstćrđir á frístundahúsum í eldri sumarhúsahverfum á Arnarstapa verđi sú sama og áćtlađ er ađ verđi í nýja hverfinu.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir ađ breyta skilmálum gamla svćđisins í samrćmi viđ nýja svćđiđ.  Nefndin leggur til ađ öllum íbúum svćđisins verđi sent bréf međ breytingunni.

 

3.

viđ Giliđ, Söguskilti 

 

Mál nr. BN040138

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Snćfellsbćr vísar erindi frá Framfarafélagiđ Ólafsvíkurdeildar til skipulags og byggingarnefndar um leyfi til ađ setja niđur söguskilti viđ Giliđ í Ólafsvík. Einnig ađ setja ţarna bekk úr rekaviđi.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ en stađsetning verđi í samráđi viđ bćjartćknifrćđing.

 

 

 

 

 

 

 

 

Byggingarl.umsókn

4.

Ennisbraut 23, Skýli fyrir sorptunnur 

(21.3302.30)

Mál nr. BN040134

 

150234-3529  Leifur Halldórsson, Skipholti 2, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja skýli fyrir sorptunnur ađ Ennisbraut 23 neđri hćđ.

Skipulags og byggingarnefnd frestar erindinu og sendir ţađ í grenndarkynningu til eiganda Ennisbrautar 23 efri hćđ.

 

5.

Klifbrekka 6a, Skjólveggur í hring 

(51.0300.61)

Mál nr. BN040013

 

131031-5059 Ríkharđur Jónsson                       , Ólafsbraut 38               , 355 Ólafsvík

 

Sótt var um ađ reisa 5.m.langan skjólvegg  og 2.5 m. Háan, viđ fiskhjallinn ađ Klifbrekku 6a Ólafsvík, sem ekki var samţykktur, síđan var sótt um styttri vegg 3.5 m sem var samţykktur. Nú er sótt um skjólvegg á tvo vegu í viđbót viđ hjallinn.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

6.

Mýrarholt 14, breyting á gluggum  

(62.6301.40)

Mál nr. BN040136

 

221064-2329 Jóhanna Bergţórsdóttir

Sótt er um leyfi til ađ breyta gluggum á íbúđarhúsinu viđ Mýrarholti 14 Ólafsvík efri hćđ. Samţykki eiganda á neđri hćđ fylgir međ.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

7.

Túnbrekka 15, Skýli viđ útihurđ og heitur pottur 

(88.5301.50)

Mál nr. BN040133

 

180570-4469 Olga G. Gunnarsdóttir, Túnbrekku 15, 255

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja skýli og setja niđur heitan pott á verönd ásamt skjólgirđingu viđ Túnbrekku 15 Ólafsvík.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

Önnur mál

8.

Bjarg 136268, Pylsuvagn og fl. 

(00.0160.01)

Mál nr. BN040073

 

230661-5029 Hafdís Halla Ásgeirsdóttir, Bjargi, 356

 

Sótt var um leyfi til ađ setja  pylsuvagn og sólpall ţar sem myndir sýna á heimatúni á Bjargi Arnarstapa ásamt dýragirđingum og brú.  Samţykkt međ fyrirvara um samţ. heilbrigiđisn. og ađ skilađ yrđi teikningum  sem ekki hafa borist.

Ennfremur ađ setja skolplögn úr vaski í rotţró sem setja á niđur viđ hliđiđ. Eins hvort mögulegt sé ađ setja salernisađstöđu upp viđ hliđiđ og nota rotţróna sem er veriđ ađ setja niđur.Ţessu var frestađ og óskađ frekari gagna sem ekki hafa borist enn.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir ađ senda ţeim bréf.

 

 

Stöđuleyfi

9.

Ennisbraut 55, gámur 

(21.3305.50)

Mál nr. BN040139

 

270440-2239 Sćvar Ţórjónsson                        , Ennishlíđ 2                 , 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi fyrir gám viđ Ennisbraut 55 Ólafsvík í eitt ár.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 13:00

 

Sigurjón Bjarnarson,                   Illugi Jónasson,

Sćvar Ţórjónsson,                     Stefán Jóhann Sigurđsson

Svanur Tómasson                       Smári Björnsson

 Ólafur K. Guđmundsson .

 

 


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)