Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 09:38 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skipulags- og byggingarnefnd, fundur nr. 134
Dags. 26. Maí 2004

Skipulags- og byggingarnefnd

 

Áriđ 2004, miđvikudaginn 26. maí kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snćfellsbćjar 134. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Ţessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Ómar Lúđvíksson, Stefán Jóhann Sigurđsson, Jón Ţór Lúđvíksson, Ólafur Guđmundsson.

 

 

Ţetta gerđist:

 

 

Lóđarúthlutun

1.

lóđ, Lóđarumsókn 

 

Mál nr. BN040088

 

200280-5559 Ćvar Rafn Ţrastarsson, Hraunási 11, 360 Hellissandur

 

Ćvar Rafn Ţrastarson sćkir um lóđ viđ Túnbrekku 21 Ólafsvík.

Samţykkt

 

2.

Móar 1, Lóđarumsókn 

(62.4700.10)

Mál nr. BN040082

 

 

Friđrik Steingrímsson 310363-2279 sćkir um lóđina viđ Móa 1 Arnarstapa

Samţykkt.

 

3.

viđ Melnes, Lóđarumsókn 

 

Mál nr. BN040085

 

020758-6949 Hjálmar Kristjánsson, Háarifi 85, 360 Hellissandur

 

Sótt er um lóđ viđ hliđ Melnes 1.

Samţykkt.

 

Byggingarl.umsókn

4.

Arnarstapi Fjórhjól, Fjórhjólaleiđir 

 

Mál nr. BN040068

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Fjórhjólaleiđir á Arnarstapa. Nýtt bréf frá Snjófellsmönnum međ skýringum um leiđirnar sem ţeir vilja fara um.

Nefndin tekur jákvćtt í leiđ 4, en óskar umsagnar Náttúruverndarnefndar Snćfellsbćjar og einnig ţarf ađ liggja fyrir samţykki landeigenda áđur en endanleg afgreiđsla fer fram.

 

5.

Girđing vegna hrossa, Girđing vegna hrossa 

 

Mál nr. BN040070

 

 

Hesteigendafélagiđ Geisli óskar eftir ađa fá ađ girđa međ rafmagnsgirđingu frá suđvesturhorni bćjargirđingar viđ Ingjaldshól og upp Balana ađ Dýjadalvatni vestanverđu og ţađan eftir Gráborgarhrygg Blágilsskarđ. Landbúnađarnefnd  var send erindiđ til umsagnar. Hún svarar ekki erindinu.

Nefndin leggur til ađ félaginu veđi úthlutađ beitarsvćđi í samrćmi viđ tillögur tćknideildar Snćfellsbćjar.

 

6.

Grundarslóđ 10, breytingar  

(30.5701.00)

Mál nr. BN040081

 

 

Sótt er um leyfi til breytinga á húsum ađ Grundarslóđ 10 Arnarstapa. Íbúđarhús stćkkun glugga á austurgafli( bílskúr). Lyfta ţaki og tvöfalda glugga á vesturhliđ geymslu(verbúđar). Ţak á geymslu framlengt til austurs um 2.5m. yfir opna geymslu međ grindargólfi og rimlaveggjum sem nćr ađ lóđarmörkum. Hann fellst á ţá kvöđ ađ ef/ţegar byggt verđur á lóđina viđ hliđina nr.12 verđi ţessi bygging fjarlćgđ.

Samţykkt međ ţeirri kvöđ sem talađ var um í umsókninni, ađ viđbyggingin verđi fjarlćgđ. Annađ í umsókninni er samţykkt.

 

7.

Hábrekka 8, sólpallur 

(33.0300.80)

Mál nr. BN040080

 

191057-3769 Kristín G. Jóhannsdóttir, Hábrekku 8, 355 Ólafsvík

091254-2559 Sumarliđi Kristmundsson, Hábrekku 8, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja ca. 30 m2. sólpall ađ Hábrekku 8 Ólafsvík.og setja ţar heitan pott.

Samţykkt

 

8.

Hellisbraut 10, BR. um hornglugga 

(36.5501.00)

Mál nr. BN040078

 

111169-4119 Katla Bjarnadóttir, Hellisbraut 21, 360 Hellissandur

 

Sótt er um leyfi til ađ setja hornglugga ađ framanverđu á húsinu viđ Hellisbraut 10 Hellissandi, Bláa Hnettinum.

Samţykkt.

 

9.

Hellisbraut 20, Geymslusvćđi 

(36.5502.00)

Mál nr. BN040074

 

530198-2789 Bátahöllin ehf., Hellisbraut 20, 360 Hellissandur

 

Viđar P. Hafsteinsson óskar eftir ađ kanna, fyrir hönd Bátahallarinnar ehf., hvort hćgt vćri ađ fá ca. 3-400 m2 geymslusvćđi fyrir mót, báta, gáma og fleira sem viđkemur starfsemi ţeirra.

Frestađ og vísađ til tćknideildar.

 

10.

Ólafsbraut 48, Sólpallur 

(67.4304.80)

Mál nr. BN040079

 

060858-6249 Hartmann Kr. Guđmundsson, Ólafsbraut 48, 355 Ólafsvík

121160-7819 Martha Árnadóttir, Ólafsbraut 48, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja ca. 20 m2 sólpall viđ Ólafsbraut 48 Ólafsvík.

Samţykkt.

 

11.

Ólafsbraut 54, br. á bílskúrshurđ og og gerfihnattardiski 

(67.4305.40)

Mál nr. BN040077

 

110382-5969 Tinna Magnúsdóttir, Ólafsbraut 54, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ breyta bílskúrshurđ ađ Ólafsbraut 54 í hurđ og glugga, einnig leyfi fyrir verslun í bílskúrnum. Einnig er sótt um leyfi fyrir gerfihnattadisk sem verđur viđ bakhliđ hússins.

Frestađ og óskađ eftir grenndarkynningu vegna breytingu á notkun, gerđ grein fyrir bílastćđum og lögđ fram teikning af viđurkenndi gerđ af versluninni. Gerfihnattadiskurinn var samţykktur.

 

12.

Skálholt 13, Stćkkun um sólstofu 

(74.5301.30)

Mál nr. BN040084

 

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja 13,6 m2 sólstofu ađ Skálholti 13 Ólafsvík.

Samţykkt.

 

13.

Skólabraut 2, sólstofa og sólpallur 

(76.4500.20)

Mál nr. BN040083

 

161263-4439 Hans Bjarni Sigurbjörnsson              , Skólabraut 2                , 360 Hellissandur

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja 14 m2 sólstofu og einnig sólpall viđ Skólabraut 2 Hellissandi.

Samţykkt

 

14.

Stekkjarholt 2, Klćđning og stćkk. sólpallar 

(83.0300.20)

Mál nr. BN040075

 

030365-4109 Sćvar Gíslason, Stekkjarholti 2, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ klćđa íbúđarhúsiđ viđ Stekkjarholt 2 Ólafsvík međ standandi klćđningu. Einnig ađ stćkka sólpall um 10-15 m2.

Samţykkt.

 

15.

Stekkjarholt 5, Steyptur veggur á lóđarmörkum 

(83.0300.50)

Mál nr. BN040071

 

290635-2179 Einar Kristjánsson, Stekkjarholti 5, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja steyptan vegg á lóđarmörkum Stekkjarholts 5 og 7 Ólafsvík.

Samţykkt

 

16.

Túnberg 136579, sólpallur og girđing 

(99.9882.00)

Mál nr. BN040087

 

220667-3409 Davíđ Óli Axelsson, Túnbergi, 360 Hellissandur

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja sólpall og endurnýja girđingu viđ Túnsberg Hellissandi. Einnig fyrirspurn um sólstofu samkvćmt skissu sem fylgir međ.

Samţykkt og tekiđ jákvćtt í hugmyndir um sólstofuna.

 

17.

Túnbrekka 11, stćkkun og br. á ţaki 

(88.5301.10)

Mál nr. BN040086

 

200565-5689 Ari Bjarnason, Túnbrekka 11, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um ađ stćkkun á íbúđarhúsinu ásamt bílgeymslu 94 m2 + bíslag 8 m2 ađ Túnbrekku 11 og breytingum á ţaki og gluggum.

Samţykkt međ fyrirvara um grenndarkynningu í húsum viđ Túnbrekku 9 og 13.

 

18.

Túnbrekka 2, Umsók um bílskúr 

(88.5300.20)

Mál nr. BN040019

 

190644-2869 Vöggur Ingvason, Túnbrekku 2, 355 Ólafsvík

 

Sótt var um ađ byggja bílskúr viđ vestur hliđ Túnbrekku 2, sbr. međfylgjandi teikningar.  Bilskúrinn er 48,5 m2 og er tvöfaldur. Ekki verđur hćgt ađ leggja í stćđi fyrir framan bílskúr ţví ţađ eru ađeins 1,77m frá bílskúr ađ lóđarmörkum.Var samţykktur međ fyrirvara um grenndarkynningu 3/3/04 í hús no 1,3 og 5. Eigendur no. 1 og 5 hafa samţykkt teikninguna en svar hefur borist fra húseigendur á Túnbrekku 3 ţar sem ţeir mótmćla byggingunni.

Rökstudd athugasemd hefur borist um, ađ ekki sé gert ráđ fyrir bílastćđum á lóđinni eins og gert ráđ fyrir samkv. gr. 64.3. í byggingarreglugerđ. Ţess vegna verđur ađ leita annara lausna á málinu.

 

19.

Vallholt 14, klćđning 

(90.8301.40)

Mál nr. BN040072

 

060430-4549 Lúđvík Ţórarinsson, Vallholti 14, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ klćđa íbúđarhúsiđ ađ Vallholti 14 Ólafsvík međ stení á 2 hliđar, vegna skemmda sem varđ á klćđningu sem fyrir er í óveđri.

Samţykkt.

 

Stöđuleyfi

20.

Bjarg 136268, Pylsuvagn 

(00.0160.01)

Mál nr. BN040073

 

230661-5029 Hafdís Halla Ásgeirsdóttir, Bjargi, 356

 

Sótt er um leyfi til ađ setja niđur pylsuvagn viđ hliđiđ á Bjargi.

Frestađ

 

21.

Snoppuvegur, Gámur 

 

Mál nr. BN040076

 

571201-6070 Nesfrakt ehf., Lindarholti 2, 355 Ólafsvík

 

Nesfrakt ehf. sćkir um stöđuleyfi fyrir gám viđ Snoppuveg í eitt ár.

Samţykkt.

 

Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 14:00

 

Sigurjón Bjarnason,      Stefán Jóhann Sigurđsson

Ómar Lúđvíksson,        Jón Ţór Lúđvíksson,

Ólafur Guđmundsson.


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)