Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 10:19 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Skipulags- og byggingarnefnd, fundur nr. 133
Dags. 5. Maí 2004

Skipulags- og byggingarnefnd

 

Áriđ 2004, miđvikudaginn 05. maí kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snćfellsbćjar 133. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Ţessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Sćvar Ţórjónsson, Ómar Lúđvíksson, Bjarni Vigfússon, Illugi J Jónasson.

 

Ennfremur Jón Ţór Lúđvíksson Slökkviliđstjóri,  Ólafur Guđmundson Byggingarfulltrúi og Smári Björnsson Bćjartćknifrćđingur sem einnig ritađi fundargerđ.

  

Ţetta gerđist:

  

Lóđarúthlutun

1.

Túnbrekka 4, lóđ 

(88.5302.10)

Mál nr. BN040069

 

100976-3829 Gunnar Baldursson, Naustabúđ 9, 360 Hellissandur

 

Gunnar Baldursson sćkir um lóđ fyrir einbýlishús viđ Túnbrekku 4 í Ólafsvík

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir ađ veita Gunnari lóđina viđ Túnbrekku 4 í Ólafsvík.

 

Skipulagsmál

2.

Arnarstapaland 195826, Nýtt ađalskipulag Arnarstapa Snćfellsbć. 

(00.0130.00)

Mál nr. BN040020

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Auglýsingu um nýtt ađalskipulag og deiliskipulag Arnarstapa Snćfellsbć er lokiđ.  Athugasemd hefur borist frá ábúendum á Bjargi.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir nýtt ađalskipulag og deiliskipulag fyrir Arnarstapa Snćfellsbć.  Ein athugasemd kom viđ ţessu skipulagi og var hún kynnt. Skipulags og byggingarnefnd felst ekki á ţessa athugasemd.

 

3.

Arnarstapi Fjórhjól, Fjórhjólaleiđir 

 

Mál nr. BN040068

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Fjórhjólaleiđir á Arnarstapa

Skipulags og byggingarnefnd telur ađ leiđ 1og 3 komi ekki til greina fyrir fjórhjólaleiđ en leiđ 2b verđi skođuđ betur ef jákvćđ umsögn komi frá umhverfisnefnd um máliđ.

 

 

 

4.

Brekkubćr lóđ 188318, Stćkkun lóđar 

(00.0173.02)

Mál nr. BN040059

 

590791-1219 Snćfellsás, Brekkubć, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ stćkka lóđina Brekkustíg 2 Brekkubć.( breyting á nöfnum). Grenndarkynning hefur fariđ fram.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

5.

Gámastöđin Snćfríđur, Gámasvćđi Rifi 

 

Mál nr. BN040066

 

510694-2449 Snćfellsbćr                             , Snćfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Snćfellsbćr óskar eftir heimild nefndarinnar til ađ koma fyrir gámasvćđi viđ Gámastöđina Snćfríđi á Rifi.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

Byggingarl.umsókn

6.

Borgarholt 6, Br. glugga og sólpallur 

(11.8300.60)

Mál nr. BN040067

 

061269-3719 Sigrún Ţórđardóttir , Borgarholti 6, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ bćta viđ 2 gluggum á neđri hćđ hússins viđ Borgarholt 6 og byggja 35 m2 sólpall viđ húsiđ.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

7.

Hábrekka 10, sólpallur 

(33.0301.00)

Mál nr. BN040065

 

190378-5949 Guđlaugur M. Brynjarson, Hábrekku 10, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ byggja sólpall ađ Hábrekku 10 Ólafsvík

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

8.

Móar 3, Sumarhús 

(62.4700.30)

Mál nr. BN040045

 

240572-5759 Sigurđur Örn Gunnarsson, Hólatjörn 3, 800 Selfoss

 

Sótt er um  leyfi til ađ byggja 60 m2, 338,5 m3.sumarhús á Móum 3 eftir teikningu  Björns Kristleifssonar

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

9.

Vallholt 12, klćđning og br. notk. sólskála 

(90.8301.20)

Mál nr. BN040062

 

161267-5629 Sigurjón Hilmarsson, Vallholti 12, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til ađ klćđa íbúđarhúsiđ viđ Vallholt 12 Ólafsvík ađ utan međ Canexel og breyta garđstofu  í íbúđarherbergi.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ en fer fram á ađ frekari teikningum verđi skilađ.

 

Fyrirspurn

10.

Munađarhóll 18, Fyrirspurn um bílskúr 

(64.1501.80)

Mál nr. BN040061

 

281260-4269 Lárus Skúli Guđmundsson, Munađarhóll 18, 360 Hellissandur

 

Fyrirspurn um byggingu bílskúrs viđ Munađarhól 18 Hellissandi.

Skipulags og byggingarnefnd tekur vel í erindiđ og leggur til ađ lögđ verđi fram frumskyssa af bílsúr til kynningar fyrir nágranna.   Einnig ađ veggur sem snýr ađ lóđarmörkum verđi í flokki A og engir gluggar á ţeirri hliđ. 

 

Önnur mál

11.

Girđing vegna hrossa, Girđing vegna hrossa 

 

Mál nr. BN040070

 

 

Hesteigendafélagiđ Geisli óskar eftir ađa fá ađ girđa međ rafmagnsgirđingu frá suđvesturhorni bćjargirđingar viđ Ingjaldshól og upp Balana ađ Dýjadalvatni vestanverđu og ţađan eftir Gráborgarhrygg í Blágilsskarđ.

Skipulags og byggingarnefnd vill láta kanna máliđ frekar, felur ţví tćknifrćđing og byggingarfulltrúa ađ kanna máliđ betur.

 

Niđurrif

12.

Gaul 136208, Niđurrif 

(00.0300.00)

Mál nr. BN040060

 

101152-3409 Heiđa Helgadóttir, Klapparholti 10, 220 Hafnarfjörđur

 

Sótt er um leyfi til ađ rífa bragga og fjárhús mh. 05 og 10 bygg.ár 1963 og1965, ađ Gaul Stađarsveit.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

Stöđuleyfi

13.

, Gámur 

(33.0301.00)

Mál nr. BN040064

 

040466-5259 Svanur Tómasson, Brúarholti 3, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um stöđuleyfi fyrir gám viđ Breiđ- Mótorkrossbraut.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

 

14.

Snoppuvegur 4, Gámar 

(81.0300.40)

Mál nr. BN040063

 

180259-2609 Jónas Kristófersson, Ennisbraut 14, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi fyrir 2 gáma viđ Snoppuveg og Dalveg.

Skipulags og byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

  

Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl. 13:00

 

 Sigurjón Bjarnason,       Sćvar Ţórjónsson,

Ómar Lúđvíksson,         ,Bjarni Vigfússon, 

Illugi J Jónasson            Jón Ţór Lúđvíksson

Ólafur Guđmundsson     Smári Björnsson


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)