Prenta­ ■ri­judaginn 19. nˇvember kl. 03:29 af www.snb.is
Viltu ver­a ßskrifandi?
Leit Ý fundarger­um:
═tarlegri leit
H˙snŠ­isnefnd eldri borgara, fundur nr. 1
Dags. 13. Jan˙ar 2004

1. fundur byggingarnefndar vegna Ýb˙­a eldriborgara, haldinn ß BŠjarskrifstofu SnŠfellsbŠjar ■ri­judaginn 13. jan˙ar 2004, kl. 17:00.

 

MŠtt voru:

Forma­ur byggingarnefndar Sigurjˇn Bjarnason,  SŠvar ١rjˇnsson,  JensÝna Gu­mundsdˇttir.

Smßri Bj÷rnsson byggingafulltr˙i sem einnig rita­i fundarger­

Tveir nefndarmenn mŠttu ekki, ■eir Hjßlmar Kristjßnsson og Kristinn Jˇn Fri­■jˇfsson.

 

Fundarstjˇri var Sigurjˇn Bjarnason.  Fundarstjˇri setti fund og bau­ nefndarmenn velkomna.

 

                                                Dagskrß:

1.      Almennt:

Fundarstjˇri ßkva­ a­ fundurinn yr­i ß lÚttum nˇt til a­ byrja me­ og frekar ˇformlegur.

 

2.      SŠvar ١rjˇnsson tˇk til mßls:

SŠvar kynnti till÷gu frß Borgarnesi sem hann fÚkk ■a­an.  Um er a­ rŠ­a blokkar byggingu sem var bygg­ Ý Borgarnesi um ┤94.  Blokkin er 4 hŠ­a me­ 6 Ýb˙­um ß hŠ­.  Kjallari er ß h˙sinu me­ bÝlgeymslum og Ý risi er samkomusalur. Samkomusalurinn er Štla­ur ÷llum Ýb˙um blokkarinnar fyrir řmis tilefni.  Blokkin er tengd vi­ Dvalarheimili­ sem er svo tengd vi­ HeilsugŠslu Borgarnes, svo ■etta myndar kjarna og au­veldar ÷llum Ýb˙um umgang milli ■essara bygginga.

Helstu kostir vi­ ■essa byggingu eru:

ě      Sameiginlega rřmi­ Ý blokkinni,

ě      Tenging vi­ a­rar byggingar.

ě      Miki­ ˙tsřni, strax ß annarri hŠ­.

ě      Ůa­ er ˙tsřni Ý 3 ßttir.

ě      BÝlageymsla undir blokk, innangengt.

ě      Svalir og enginn gar­ur til a­ hugsa um.

 

═ blokkinni eru Ýb˙­irnar 3ja herbergja og 2ja herbergja.  ┴ hŠ­ eru 4 tveggja herbergja og 2 ■riggja herbergja.

Einnig hafa Borgnesingar byggt um ra­h˙s fyrir eldriborgara Ý nßgrenni blokkarinar, svo ÷ll h˙s eldriborgara eru ß svipu­u svŠ­i.

┴kve­i­ var a­ leita eftir frekari upplřsingu frß Borgarnesi um ra­h˙s og einnig Štlar SŠvar a­ hafa samband vi­ a­ila sem hann ■ekkir og eru a­ fara ß sta­ me­ svipa­ar byggingar ß ■essu svŠ­i.

Kostna­urinn vi­ Ýb˙­ Ý ■essari blokk ßri­ ┤94 var ca. 8,2 milljˇnir fyrir ca. 90 m2 Ýb˙­.

 

3.      K÷nnun:

Ger­ hefur veri­ k÷nnun ß h˙snŠ­is■÷rf eldriborgara Ý SnŠfellsbŠ fyrir nokkrum ßrum.  Smßri tˇk a­ sÚr a­ finna ■essa k÷nnun og koma me­ hana ß nŠsta fund. 

 

4.      Hvar Ý SnŠfellsbŠ er best  a­ byggja svona h˙snŠ­i :

JensÝna tˇk til mßls og sag­i ■÷rfina fyrir a­ byggja svona h˙snŠ­i ß Hellisandi ■ß s÷mu og Ý ËlafsvÝk og lag­i til a­ Hellisandur vŠri me­ frß upphafi Ý umrŠ­unni um sta­setningu h˙sanna.  T.d. ■ß kŠmi gamli malarv÷llurinn vi­ ┌tnesveg til greina a­ hennar mati sem gˇ­ur sta­ur fyrir h˙snŠ­i eldriborgara, einnig kom SelhˇlssvŠ­i­ upp Ý umrŠ­unni um sta­setning.  Fundarmenn voru sammßla um a­ bŠ­i Hellissandur og ËlafsvÝk kŠmu til greina fyrir h˙snŠ­i og ■a­ vir­ist Ý fljˇtu brag­i vera ■÷rf fyrir svona h˙snŠ­i ß bß­um st÷­u.

═ ËlafsvÝk ■ß kŠmi helst til greina a­ byggja bß­um megin vi­ EngihlÝ­ 18, SŠvar sag­i a­ ß horninu austan megin vi­ EngihlÝ­ 18 vŠri fÝnn sta­ur fyrir blokk.  Hinsvegar ver­ur a­ taka tillit til ■eirra rannsˇkna sem eru n˙ Ý gangi ß snjˇflˇ­ahŠttu ß ■essu svŠ­i.  Sigurjˇn benti ß a­ vestan megin vi­ EngihlÝ­ 18 vŠri fÝnn sta­ur fyrir ra­h˙sabygg­, ■a­ ■yrfti a­ sko­a ■ann m÷guleika til hlÝtar.

 

5.      Kostna­ur ß m2:

Lagt var til a­ kostna­ur vi­ a­ byggja svona h˙snŠ­i yr­i kanna­ur.  Munurinn ß ■vÝ a­ byggja blokk og a­ byggja ra­h˙s, hver hann vŠri Ý kostna­i.  Smßri var fenginn til a­ kanna muninn ß kostna­i vi­ a­ byggja ■essa ger­ af h˙snŠ­i.

Hver Ýb˙­ mß aldrei fara yfir 10 ľ 12 milljˇnir.  StŠr­ir ß Ýb˙­um mega ekki fara yfir 120 m2, ■.e.a.s. Ýb˙­ me­ bÝlsk˙r en annars eru 80 m2 heppileg stŠr­.

┴Štla mß samkvŠmt nřjustu t÷lum a­ m2 fyrir fj÷lbřli sÚ ca 120 ľ 140 ■˙sund kr.  og fyrir ra­h˙s sÚ ca. 150 ■˙sund kr.

 

6.      H÷nnun:

Ůegar ˙t Ý h÷nnun kemur ■ß ver­ur a­ hanna h˙si­ ˙t frß svŠ­inu sem ■a­ ß a­ standa ß.. Eins og t.d. blokk yr­i falla vel innÝ umhverfi­.

 

7.      Ja­ar:

Svona byggingar myndu losa eitthva­ um ßlagi­ sem er ß Dvalarheimilinu Ja­ri Ý ËlafsvÝk Ý dag.  Ůetta myndi lÝka frekar halda Ý fˇlki­ sem er hÚr ß svŠ­inu og hugsanlega fß hinga­ fˇlk aftur, sem hefur flutt burt vegna h˙snŠ­isvandamßla.

 

8.      Kynning:

Hva­ sem svo ver­ur gert Ý ■essu mßli ■ß er ■a­ vÝst a­ ■a­ ver­ur aldrei fari­ Ý gang me­ ■essar framkvŠmdir nema me­ gˇ­ri kynningu fyrst me­al Ýb˙a SnŠfellsbŠjar.

 

9.      Sko­un:

┴kv÷r­un hefur veri­ tekin a­ fara Ý sko­unarfer­ bŠ­i til Grundarfjar­ar og Ý Borgarnes til a­ sko­a svipu­ h˙s og veri­ er a­ spß Ý. SŠvar hefur bo­ist til a­ keyra okkur Ý ■essari fer­ og vera lei­s÷guma­ur.

 

10.  NŠsti fundur:

┴kve­i­ var a­ halda nŠsta funda ß sama sta­, ■ann 27.01.04. kl 17:00

 

Fleira ekki gert.  Fundarger­ lesin upp og sta­fest.  Fundi sliti­ kl. 18:15.                     


Til baka
Atvinnumßlanefnd (32)   Brunamßlanefnd (6)   BŠjarrß­ (139)   BŠjarstjˇrn (203)   FÚlagsmßlanefnd SnŠfellinga (12)   Hafnarstjˇrn (40)   H˙snŠ­isnefnd (19)   H˙snŠ­isnefnd eldri borgara (3)   ═■rˇtta- og Šskulř­snefnd (50)   Landb˙na­arnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Mßlefni fatla­ra Ý SnŠfellsbŠ (2)   Pakkh˙ssnefnd (50)   Rekstrarnefnd FÚlagsheimilisins ß Klifi (26)   Rekstrarnefnd FÚlagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd FÚlagsheimilisins SnŠfells (3)   Rekstrarstjˇrn FÚlagsheimilisins ß Lřsuhˇli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skˇlanefnd SnŠfellsbŠjar (132)   Skˇlanefnd Tˇnlistarskˇlanna Ý SnŠfellsbŠ (6)   Stjˇrn Ja­ars (36)   Umhverfis- og nßtt˙ruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennarß­ (7)   Ůjˇnustuhˇpur aldra­ra (13)