Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 09:33 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Félagsmálanefnd Snćfellinga, fundur nr. 29
Dags. 25. Febrúar 2003


29. fundur félagsmálanefndar Snćfellinga

 

var haldinn á skrifstofu Stykkishólmsbćjar, ţriđjudaginn 25. febrúar 2003 kl. 16:30 – 18:00

 

Á fundinn mćttu; Baldvin Leifur Ívarsson, Guđrún Marta Ársćlsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Júníana B. Óttarsdóttir og Matthildur S. Guđmundsdóttir auk Kára Eiríkssonar félagsráđgjafa og Sigţrúđar Guđmundsdóttur félagsmálastjóra.

 

Fundargerđ.

 

Hlutverk félagsţjónustunnar og annarra ađila varđandi móttöku fólks af erlendum uppruna.  Umrćđur og ákveđiđ ađ vinna ađ tillögum um stefnu í málefnum íbúa af erlendum uppruna og móttöku ţeirra.  Félagsmálastjóri vinnur drög ađ ţessum tillögum.

 

Hlutverk félagsţjónustunefndar varđandi forvarnir.

Nefndin hefur áhyggjur af fjölgun mála ţar sem fíkniefni koma viđ sögu. Umrćđur um hlutverk nefndarinnar varđandi forvarnir.  Ákveđiđ ađ nefndin geri tillögur um vinnu sveitarfélaganna ađ forvarnamálum.  Félagsmálastjóri vinnur drög ađ ţessum tillögum. 

 

Trúnađarmál skv. trúnađarmálabók.

 

Nćsti fundur ákveđinn á Skrifstofu Grundarfjarđarbćjar, 1. apríl 2003, kl. 16:30.

 

Fundi slitiđ.


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)