Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 11:08 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Félagsmálanefnd Snćfellinga, fundur nr. 28
Dags. 21. Janúar 2003

 


28. fundur félagsmálanefndar Snćfellinga

 

 

Dagsetning; ţriđjudagur 21. janúar 2003 

Tími; kl.16:30

Stađur; Félags- og skólaţjónusta Snćfellinga

Mćttir; Baldvin Leifur Ívarsson, Guđrún Marta Ársćlsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Júníana B. Óttarsdóttir og Matthildur S. Guđmundsdóttir auk Kára Eiríkssonar félagsráđgjafa og Sigţrúđar Guđmundsdóttur félagsmálastjóra.

 

Fundargerđ.

 

Endurskođun reglna um fjárhagsađstođ

Lagđar fram tillögur um breytingar á reglum um fjárhagsađstođ og reglurnar samţykktar ađ ţví loknu.  Verđa ţćr sendar bćjarstjórnum til samţykktar.

 

Erindi frá Barnaverndarstofu um sumardvalir barna á vegum barnaverndarnefnda  og bćndasamtakanna skv. 86. og 91. gr. barnaverndarlaga

Lagt fram til kynningar

 

Erindi frá Barnaverndarstofu um kćrunefnd barnaverndarmála

Lagt fram til kynningar

 

Erindi frá Barnaverndarstofu um styrkt fóstur skv. 65. og 88. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002

Lagt fram til kynningar

 

Erindi frá Barnaverndarstofu um samvinnu viđ Neyđarlínu um bakvakt vegna barnaverndarmála.

Lagt fram til kynningar og umrćđu.  Samţykkt ađ ganga til samninga viđ Neyđarlínu um samvinnu vegna bakvakta.

 

Erindi frá Forvarnasjóđi

Lagt fram til kynningar og umrćđu.

 

Trúnađarmál skv. lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga  nr. 40/1991 sbr. einkamálabók.

 

Trúnađarmál skv. barnaverndarlögum nr. 80/2002 sbr. einkamálabók.

 

Nćsti fundur ákveđinn í Grundarfirđi ţriđjudaginn 25. febrúar n.k. kl. 16:30.

 

Fundi slitiđ kl. 18:30.


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)