Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 10:25 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Félagsmálanefnd Snćfellinga, fundur nr. 25
Dags. 4. Desember 2002

 

25. fundur félagsmálanefndar Snćfellinga - fundargerđ

 

 

Dagsetning; miđvikudagur 4.desember 2002 

Tími; kl.16:30

Stađur; skrifstofa Grundarfjarđarbćjar

Mćttir; Baldvin Leifur Ívarsson, Guđrún Marta Ársćlsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Sigrún J. Baldursdóttir og Matthildur S. Guđmundsdóttir auk Kára Eiríkssonar félagsráđgjafa og Sigţrúđar Guđmundsdóttur félagsmálastjóra

 

Dagskrá                                              

 

Starfsreglur barnaverndarnefndar

Endanleg útgáfa reglnanna samţykkt og verđa sendar sveitarfélögunum til kynningar.                                 

Trúnađur

Umrćđa um trúnađ og nefndarmenn undirrita trúnađaryfirlýsingu                                                                              

Endurskođun reglna um fjárhagsađstođ              

Tillögur ađ breytingum á reglum rćddar, ákveđiđ ađ félagsmálastjóri geri tillögu ađ nýjum reglum og sendi út fyrir janúarfund nefndarinnar ţar sem ţćr verđi rćddar.

           

Trúnađarmál skv. lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga  nr. 40/1991, sbr. trúnađarmálabók.

 

Trúnađarmál skv. barnaverndarlögum nr. 80/2002 sbr. trúnađarmálabók

Nćsti fundur ákveđinn í Stykkishólmi 17. desember kl. 16:30.

Fundi slitiđ kl. 19:00.


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)