Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 10:55 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Félagsmálanefnd Snćfellinga, fundur nr. 24
Dags. 22. Október 2002

24. fundur félagsmálanefndar Snćfellinga

haldinn á Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga

ţriđjudaginn 22. október 2002 kl.16:30

 

Mćttir; Baldvin Leifur Ívarsson, Guđrún Marta Ársćlsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Júníana B. Óttarsdóttir og Matthildur S. Guđmundsdóttir auk Sigţrúđar Guđmundsdóttur félagsmálastjóra og Kára Eiríkssonar félagsráđgjafa

 

Fundargerđ.                                   

 

Trúnađur

Félagsmálastjóri áréttar trúnađarskyldu nefndarmanna sem og starfsmanna.           

 

Námskeiđ í barnavernd 2.-3. okt s.l.

Allflestir nefndarmenn sátu námskeiđiđ a.m.k. ađ hluta til.  Mikil ánćgja var međ námskeiđiđiđ og telja nefndarmenn ađ ţađ muni enn styrkja nefndina í starfi sínu.

 

Kynningar á nefndinni og starfsemi hennar

Í vinnslu er póstkort ţar sem útivistartímin er auglýstur auk ţess sem minnt er á ábyrgđ foreldra í ţessum málum.  Tilkynning send í bćjarblöđin ţar sem sagt er frá barnaverndarnámskeiđinu og minnt á tilkynningaskyldu almennings.   Rćddar eru ađrar hugmyndir um kynningu á félagsmálanefnd og starfssviđi hennar s.s.      gerđ veggspjalds og kynningar starfsfólks.                                              

 

Endurskođun reglna um fjárhagsađstođ

Félagsmálastjóri minnir á  29. grein reglna um fjárhagsađstođ á Snćfellsnesi en skv. henni ćtti nefndin ađ vera búin ađ endurskođa reglurnar.  Nefndarmenn fá eintak af reglunum til aflestar heima og skulu koma međ breytingatillögur fyrir nćsta fund.

 

Trúnađarmál skv. lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga  nr. 40/1991 sbr. einkamálabók.

 

Trúnađarmál skv. barnaverndarlögum nr. 80/2002 sbr. einkamálabók.

Nćsti fundur ákveđinn á skrifstofu  Grundarfjarđarbćjar ţriđjudaginn 19. nóvember kl. 16:30.

 

Fundi slitiđ kl. 19:30.

 


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)