Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 09:15 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Félagsmálanefnd Snćfellinga, fundur nr. 23
Dags. 25. September 2002

23. fundur félagsmálanefndar Snćfellinga

haldinn á skrifstofu Stykkishólmsbćjar

miđvikudaginn 25. september kl. 16:30-18:00

 

Mćttir; Baldvin Leifur Ívarsson, Guđrún Marta Ársćlsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Júníana B. Óttarsdóttir og Matthildur S. Guđmundsdóttir auk Sigţrúđar Guđmundsdóttur félagsmálastjóra og Kára Eiríkssonar félagsráđgjafa

 

 

1.       Námskeiđ um barnavernd.  Félagsmálastjóri kynnir námskeiđ í barnavernd  í samvinnu viđ Barnaverndarstofu 2. – 3. október n.k. og dreifir dagskrá.  Nefndarmenn eru beđnir ađ kynna námskeiđiđ fyrir varamönnum sínum og  bođa ţá sé ţess kostur.  Fyrsta hluta námskeiđsins sitja nýjir nefndarmenn, félagsmálastjóri og samstarfsađilar skv. óskum nefndarinnar.  Nefndin ákveđur ađ bjóđa á námskeiđiđ fulltrúum lögreglu, heilsugćslu, leik- og grunnskóla, svćđisskrifstofu í málefnum fatlađra, félagsmiđstöđva og sóknarprestum. 

2.    Starfsreglur barnaverndarnefndar.  Nefndarmenn hafa haft drög ađ reglum til yfirlestrar.  Ađ lokinnu umrćđu er ávkeđiđ ađ félagsmálstjóri vinni breytingatillögur sem verđi lagđar fyrir á nćsta fundi nefndarinnar.

3.    Reglur vegna dagforeldra.  Nefndarmenn hafa haft drög ađ reglum til yfirlestar.  Gerđar eru tillögur um breytingar á 16. grein ţar sem m.a. er kveđiđ á um eftirlit međ dagforeldrum.  Nefndin samţykkir reglurnar fyrir sitt leyti međ fyrirvara um breytingu á 16. grein.

4.    Stađ- og tímasetning funda.  Samţykkt ađ fundir verđi haldnir á fjögurra til fimm vikna fresti, á ţriđjudegi kl. 16:30 og ađ ţeir skulu haldnir til skiptis á bćjarskrifstofum Stykkishólms- og Grundarfjarđarbćjar og á Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga.

5.    Endurskođuđ fundasköp.  Nefndarmenn samţykkja endurskođuđ fundarsköp međ fyrirvara um nýsamţykkta stađ- og tímasetningu.

6.    Trúnađarmál sbr. trúnađarmálabók.

7.    Fundi slitiđ kl.18:00.

 


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)