Prentađ ţriđjudaginn 31. mars kl. 11:00 af www.snb.is
Viltu verđa áskrifandi?
Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Félagsmálanefnd Snćfellinga, fundur nr. 22
Dags. 28. Ágúst 2002

22.fundur félagsmálanefndar Snćfellinga - fundargerđ

 

 

Dagsetning; miđvikudagur 28. ágúst 2002 

Tími; kl.16:30 – 19:00.

Stađur; Skrifstofa Grundarfjarđarbćjar

Mćttir; Baldvin Leifur Ívarsson, Guđrún Marta Ársćlsdóttir, Helga Guđmundsdóttir, Matthildur S. Guđmundsdóttir og Sigrún Baldursdóttir auk Sigţrúđar Guđmundsdóttur og Kára Eiríkssonar starfsmanna Félasgs- og skólaţjónustu.  Helga Sveinsdóttir og Júníana Bj. Óttarsdóttir bođuđu forföll og sendu varamenn.

 

 

1.      Sigţrúđur ţakkar ţeim nefndarmönnum sem tóku ađ sér bakvaktir vegna barnaverndarmála í júlí fyrir ađstođina.

2.     Starfsreglur barnaverndarnefndar.  Sigţrúđur dreifir til fundarmanna drögum ađ nýjum starfsreglum félagsmálanefndar ţar stefnt er ađ enn faglegri vinnubrögđum í barnaverndarstarfi nefndarinnar.  Fariđ er yfir drögin sem nefndarmenn taka međ sér heim til ađ kynna sér betur.  Nefndarmenn beđnir ađ koma athugasemdum til Sigţrúđar fyrir nćsta fund.

3.     Endurskođun fundarskapa og stađ- og tímasetning funda.  Sigţrúđur dreifir endurskođuđum fundarsköpum . Ákveđiđ ađ fundir nefndarinnar verđi hér eftir haldnir til skiptis á Félags- og skólaţjónustu og á bćjarskrifstofunum í Stykkishólmi og Grundarfirđi.  Vegna forfalla tveggja ađalmanna var ákveđiđ ađ geyma ákvarđanatöku um fasta fundartíma til nćsta fundar.      

4.      Trúnađarmál sbr. trúnađarmálabók.

5.      Nćsti fundur ákveđinn í Stykkishólmi miđvikudaginn 25. september kl. 16:30.

6.      Fundi slitiđ.

 


Til baka
Atvinnumálanefnd (32)   Brunamálanefnd (6)   Bćjarráđ (139)   Bćjarstjórn (203)   Félagsmálanefnd Snćfellinga (12)   Hafnarstjórn (40)   Húsnćđisnefnd (19)   Húsnćđisnefnd eldri borgara (3)   Íţrótta- og ćskulýđsnefnd (50)   Landbúnađarnefnd (17)   Lista- og menningarnefnd (90)   Málefni fatlađra í Snćfellsbć (2)   Pakkhússnefnd (50)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins á Klifi (26)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Rastar (7)   Rekstrarnefnd Félagsheimilisins Snćfells (3)   Rekstrarstjórn Félagsheimilisins á Lýsuhóli (1)   Skipulags- og byggingarnefnd (50)   Skólanefnd Snćfellsbćjar (132)   Skólanefnd Tónlistarskólanna í Snćfellsbć (6)   Stjórn Jađars (36)   Umhverfis- og náttúruverndarnefnd (5)   Umhverfis- og skipulagsnefnd (79)   Ungmennaráđ (7)   Ţjónustuhópur aldrađra (13)